Persónuupplýsingar
Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga.
Icelandic Posters mun ekki í neinum tilvikum veita þriðja aðila persónuupplýsingar viðskiptavina sinna.
Farið er með allar persónuupplýsingar sem trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslur sbr. m.a. ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Fyrirvari
Allar upplýsingar og verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og myndbrengl.
Icelandic Posters áskilur sér rétt til þess að hætta við pöntun komi í ljós að varan hafi verið vitlaust verðmerkt eða uppseld.
Í þeim tilfellum fær viðskiptavinur endurgreitt.
Endurgreiðslustefna
Ef vara er gölluð er Icelandic Posters skylt að bjóða kaupanda afslátt, nýja vöru eða afturköllun kaupa. Samkvæmt lögum um neytendakaup nr. 48/2003 á kaupandi rétt á því að fá gallaða vöru bætta ef tilkynning berst til okkar innan tveggja mánaða frá því að kaupandi varð var við galla. Hafið samband við okkur um leið og kaupandi er var við galla.